top of page
AFSTAÐA GEGN HEIMILISOFBELDI
Upplýsingar Um Verkefnið
āÍ Hnotskurn
Við erum 5 nemendur á 2. ári í Verzlunarskóla Íslands á Alþjóðabraut. Við erum að vinna að stóru þróunarverkefni sem tengist fjórum fögum; sögu, ensku, spænsku og stærðfræði. Helsta markmið verkefnisins er að vekja athygli á heimilisofbeldi víðs vegar um heiminn en helsta áherslan er á Spáni, Íslandi og Bretlandi. Markmið okkar er að safna varning og styrkjum til þess að gefa til góðgerðafélaga sem standa fyrir slíku málefni.
bottom of page